Hjólað í vinnuna í dag, enda svoleiðis dagar í gangi.
Enginn tími til að skrifa neitt meira í bili þar sem nú þarf maður að hjóla heim áður en maður lokast hér inni þar sem að það á að fara að sprauta allt hér með hvítri málningu. Kominn tími til að mála hér, enda man ég ekki eftir að það hafi neitt verið málað hér í mörg ár (að vísu er ég bara búinn að vera hér í 4 ár, en ég man samt ekki eftir því).
|