miðvikudagur, maí 26, 2004
|
Skrifa ummæli
Jaeja, tha erum vid stodd i Odessa og skodudum i dag troppurnar sem voru adalatridid i myndinni Battleship Potemkin. Sonja er annars sma veik thannig ad vid tokum thvi bara rolega i dag. Vid erum ad brasa vid thad ad komast til Rumeniu hedan en thad er ekki audvellt thvi thad virdist bara vera haegt ad komast hedan i gegnum Moldaviu, en vid hofum ekki visa thangad. Thad gaeti thvi farid svo ad vid thurfum ad taka lest uppfyrir allt drasslid og thadan hinumegin nidur og thad tekur c.a. 2 x 20 klst. :-(

Nyjar myndir eru nu komnar inn:

Herna er Sonja ad posa i kastalanum i Karel Poposky:


Tveir dillibossar i Lviv (Sonja bad mig ad taka thessa mynd):


Eydibyli i Zakopane. Ef thid skodid myndina vel sjaid thid umrenning aeda ut ur husinu en hann elti mig sidan yfir gotuna og stoppadi umferdina, aetladi greinilega ad hella sig yfir okkur en vard sidan blidur eins og lamb thegar hann sa Sonju.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar