sunnudagur, maí 09, 2004
|
Skrifa ummæli
Jaeja, vorum ad koma ur sturtu herna a hostelinu og aetlum ad fara ad lesa og sidan snemma ad sofa. Forum til Krakow snemma i fyrramalid og thvi agaett ad vera uthvildur.
Forum a myndavelamarkad herna i Warshaw i dag og var thad skemmtileg ferd. Thessi markadur er alltaf a sunnudogum og saekja eiginlega bara polverjar hann. Vid keyptum okkur c.a. meterslangan thrifot ur ali sem aetti ad nytast vel i ferdinni. Einnig keyptum vid auka batteri i Sony 717 velina og kostadi thad einungis 2500 kronur. Ad lokum keyptum vid okkur "Large format" myndavel sem heitir Canron eda eitthvad slikt og er hun russnesk fra arinu 1966. Large format thidir thad ad thad er haegt ad staekka myndirnar mun meira en a venjulegum velum. Mjog flott vel sem verdur liklegast flott uppi a hillu eda bara i practice thvi vid keyptum lika nokkrar filmur i hana. Vid forum sidan i gongutur um gydingahverfid og endudum i gydingakyrkjugardinum sem var reyndar lokadur.
Vid forum lika upp i haestu byggingu pollands sem er 234 m hatt hahysi sem Stalin gaf Polverjum a sinum tima og var thad onotad i 10 ar thvi Polverjar vildu ekkert med thad hafa. Nuna er thad notad undir listasofn o.flr. en margir Polverjar vilja ekkert med thad hafa og eru half modgadir ut i husid.

I gaer gerdum vid ansi margt og m.a. hittum vid a tilviljun a minningarathofn fyrir fallna hermenn og var thad algjor paradis fyrir ljosmyndara. Eyddum thar miklum tima og var thad hin besta skemmtun ad horfa a thessa hersyningu og gomlu hermennina med heidursmerkin syn.

Jaeja, laet thetta duga ad sinni.

Baejo.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar