Jæja þá er enski boltinn að klárast - en í staðinn kemur íslenski boltinn með allr sinni dýrð.
Bendi á að FH er nú spáð þriðja sæti í deildinni og ekki má gleyma að þeir verða í evrópukeppninni í sumar þ.a. mikið að gerast þar.
1. KR 267
2. ÍA 260
3. FH 241
4. Fylkir 233
5. KA 145
6. Keflavík 139
7. Fram 103
8. ÍBV 102
9. Grindavík 96
10. Víkingur 64
Maður reynir svo að fara á leikina í sumar, á milli þess sem maður er að horfa á EM og Copa Suður Americana..
|