miðvikudagur, maí 12, 2004
|
Skrifa ummæli
Rolegir kallarnir minir, eg hef nu betra vid timann ad gera en ad leita ad internetkaffihusum til ad blogga fyrir ykkur.

Allt fint ad fretta herna fra Krakow og thetta er ansi flott borg verd eg ad segja. Midtorgid er vist thad staersta i evropu og verd eg ad segja ad thad er flottara en thau torg sem eg hef hingadtil sed og thar med talid midbaeartorgid i Prag.
Forum i gaer i Auswitch og leigdum leigubil allan daginn fra kl. 9:30 til 18:00. Leigubilstjorinn Bob var eiginlega lika guide og vissi allt um sogu Pollands og tha stadi sem vid forum a a leidinni til Auswitch/Krakow asamt thvi ad vida mikid um Holokostid. Thad var mjog gaman ad koma a thessa stadi en eg verd ad segja ad tho madur se kominn a thann stad sem thessir atburdir gerdust tha virdast their enntha vera mjog fjarlaegir og erfitt ad yminda ser ad thetta hafi nokkurntiman gerst. Eg tok med mer brot ur murveggnum sem gasklefinn var og thad verdur nu sennilega merkilegasti minnjagripurinn ur thessari ferd (sennilega er stranglega bannad ad taka med ser thessi brot en eg er svo mikill kriminal eftir svadifarir sidustu daga ad eg akvad bara ad taka murbrotid med mer).

I dag forum vid i saltnamur sem eru a lista UNESSSSSSSSSSSSSCO yfir fridada hluti og eru namugongin alls um 300 km. Vid gengum sennilega um 2 kilometra og forum i marga flotta sali sem sumir hafa verid skreittir med ljosakronum og flottum styttum og allt er thetta handgert. Alls forum vid nidur 54 haedir labbandi og um 400 threp og eg held ad dyptin hafi verid um 130-140 metrar.

Vid erum buin ad taka um 800 myndir i ferdinni (hersyningin, Auswitch og gydingakyrkjugardurinn hafa verid thar drygst) og aetla eg ad reyna ad setja inn 1-2 a morgun til ad syna adeins hvad vid hofum verid ad gera.

Nuna vorum vid ad koma ur gydingakyrkjugardinum thar sem vid tokum ansi margar myndir og aetlum ad fara ad skrida upp i ibud. Ibudina leigdum vid af Polskri konu og er thetta i daemigerdri austantjaldsblokk en samt mjog god. Vid borgum 25 evrur a dag fyrir hana sem eg held ad se bara aegaett midad vid ad vid hofum eldhus og sturtu.
Thad virdist annars flest vera frekar odyrt, og ma gefa daemi ad vid vorum ad koma af frekar finum veitingastad (sem er mjog nalagt midbaenum) og bordudum vid thar burritos og entiladas og fengum okkur nachos i forrett asamt 3 storum bjorum. Thetta kostadi adeins 1000 kr. islenskar sem er nu bara hlaegilegt.

Jaeja, aetli vid verdum ekki ad fara ad drifa okkur, Zakopane er a morgun og ferdalagid hefur gengid eins og i sogu fram ad thessu.

Over and out.
Joi hinn mikli landkonnudur.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar