Síðustu seðlar í THS í bili gengu ekki alveg nógu vel, en gengu samt smá, en það kom upp 1 röð með 11 réttum og 5 með 10 réttum. Vinningar þessa helgina voru óvenju lágir og var aðeins borgað út 450 kr fyrir 11 rétta og 150 kr fyrir 10 rétta og því var vinningurinn þessa helgina aðeins 1350 kr.
Nú verður smá pása á getraunum þar til að evrópukeppnin byrjar, en þá munum við græða mikla peninga, þar sem að við höfum landsleikjasérfræðing innan hópsins (amk segir hann það).
|