Svona verður múnderíngin á mér á interrailinu þegar ég er ekki í síðbuxum og ekki í stuttbuxum og ekki í síðerma bol. Bakpokinn er af gerðinni Karrimore sem fróðir menn (Hjölli) segja að sé besta merkið í þessu og hann kostaði líka slatta. Ætti að koma sér vel næstu árin og kemur sterkur inn í gönguferðina á Hornstrandir hvenær sem hún verður.
Þetta blögg var sérstaklega sett inn fyrir Sigga.
|