föstudagur, júní 18, 2004
|
Skrifa ummæli
17. júní
17. júní var óvenju rólegur dagur miðað við 17. júni. Vaknaði um hádegisbilið og var með einhvern flensuskít. Horfði á leiki gærdagsins með öðru auganu og fór svo til Jóa að horfa á leiki dagsins. Fór svo bara heim og bjó mér til Royal búðing (var undir áhrifum Jóa) og þeytti rjóma með honum og var þetta hinn ágætasti kvöldmatur. Horfði svo á bíómynd kvöldsins á Skjá 1 og fór svo að sofa.

Þetta var því ekki ósvipaður dagur og venjulegur vetrardagur. Þ.e. vakna seint og fara í vinnuna, koma heim, borða og bíða eftir því að maður verði meðvitundarlaus svo maður geti vaknað aftur daginn eftir og farið í vinnuna. Svo kemur sumar og ekkert breytist.
    
Frábært blögg ... til hamingju!
13:24   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar