fimmtudagur, júní 24, 2004
|
Skrifa ummæli
Deep
Deep Purple voru bara ansi þéttir í gær og tónleikarnir í heild betri en ég bjóst við. Við ætluðum reyndar að neita að fara af tónleikunum þangað til þeir myndu spila Child in Time en gáfust fljótt upp á því. Fórum bara heim til mín og hlustuðum á það í græjunum. Það hefði verið brjálæði að missa af þessum tónleikum.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar