þriðjudagur, júní 22, 2004 Joi |
08:47
|
"Á þessum tíma var það algengt að útgáfufyrirtæki væru rekin af fólki sem hafði ástríðu gagnvart tónlist. Bókhaldarinn var þá með skrifstofu úti í horni og taldi peningana, það var hans eina hlutverk. Nú er þetta öfugt, bókhaldarinn ræður öllu og tónlistin sem slík skiptir mjög litlu máli. Tónlist í dag er í slæmum málum, örlög hennar eru í höndum fólks sem hefur ekki áhuga á tónlist."
Roger Glover
|