mánudagur, júní 14, 2004
|
Skrifa ummæli
Ferlega hafa menn verið latir í blögginu undanfarið ... eru menn hættir að nenna þessu? Hvar eru BjaKK, Árni og Hjölli??? Það að hafa mikið að gera er léleg afsökun því menn geta alltaf fundið sér 5 mínútur öðru hvoru.

Ég var rétt í þessu að sækja um aðild að Lífeyrissjóði verkfræðinga og geri ráð fyrir að fá þar inn. Annars er allt mjög gott að frétta. EM hornið er að gera góða hluti og mikið að gera í vinnunni, þannig að ég er bara mjög sáttur.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar