Jaeja, erum komin til Portafino a Italiu thar sem fina og rika folkid heldur til. Hittum Johonnu vinkonu Sonju i dag i Milano og var thad mjog gaman. Milano er mjog stor og falleg borg.
Steinunn, foreldrar thinir koma med tolvu til thin ut thannig ad thu getur bloggad sem aldrei fyrr og sett inn myndir.
Herna koma fleiri myndir:
Vid Sonja akvadum ad fara ut ad borda i Brasov i Rumeniu og a leidinni baettust alltaf vid fleiri og fleiri og a endanum vorum vid 9 i mat (Portland Pete bordadi ekki). Merkilegt ad hitta svona marga sem madur thekkti fra Bucharest i thessum bae, var eins og vid hefdum buid tharna lengi. Thessi mynd var tekin a stadnum sem heitir Bella Musika eda eitthvad slikt. Sonja er ekki a myndinni thvi hun sa um ad taka hana:
Herna erum vid i Yalta i Ukrainu:
Sonja a hestbaki i Rumeniu:
Eldri borgarar i Brasov i Rumeniu ad lata taka mynd af hundinum sinum:
Brasov i Rumeniu:
Sonja ad taka mynd af innganginum i kastala Drakula i Rumeniu:
Svona lita hostel ut. Thetta er i Bucharest:
Krakki ad leik i Sighisora:
Konuthing i Sighisora:
Ut um klukkuturninn i Sighisora:
Gomul kona i Sighisora:
Ljosmyndafyrirsaeta a Yalta:
Guddomlegur ljosmyndari i Kiev:
Jaeja, thetta er ordid miklu meira en nog i bili og thad kemur kannski meira inn naestu daga ef thid verdid dugleg ad setja inn athugasemdir.
Vid verdum herna a rivierunni fram a fostudagsmorgunn en tha verdur haldid heim a leid. Hotelid er bara mjog fint og thad er svona italskur fjolskyldubragur a ollu, og bara italir a hotelinu. Nedsta haedin er ad storum hluta veitingastadur og thad er opid ut ad sundlauginni, og allt mjog frjalslegt og skemmtilegt.