þriðjudagur, júní 15, 2004
|
Skrifa ummæli
Jæja, við Hjölli ákváðum að setja inn nýtt athugasemdakerfi hérna því blogger er farinn að bjóða upp á slíkt. Gamla kerfið sem við vorum með virðist henda athugasemdum sem voru eldri en c.a. 3 mánuðir sem er alveg glatað. Þegar sett er inn athugasemd núna merkir maður við sig sem notenda (ef maður er notandi af blogger) en annars notar maður anonymous og passar sig að setja nafnið sitt undir athugasemdina sjálfa svo við vitum hver hefur sett þetta inn.
Skemmtilegt væri að fá athugasemdaumræðu hérna um þessar breytingar.
    
Við settum líka inn að það er hægt að setja inn fyrirsögn á hvern blögg. Það er hinsvegar hægt að sleppa fyrirsögninni ef menn vilja.

Gaman væri að fá viðbrögð manna við þessum breytingum.
23:50   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar