miðvikudagur, júní 16, 2004
|
Skrifa ummæli
Leigubílar
Kóreskir leigubílstjórar í þúsundatali efndu til mótmæla í Seoul í dag en þeir eru ósáttir við laun sín og starfskjör og beindu spjótum gegn ríkisstjórn landsins. Einnig mótmæltu starfsmenn sjúkrahúsa kjörum sínum. Leigubílstjórarnir efndu til verkfalls með því að leggja bifreiðum sínum á götur rétt hjá þinghúsinu í Seoul og komst enginn leiðar sinnar um þær á meðan

Leigubílstjórar í A-Evrópu ættu bara að taka þá í námskeið í að svíkja og pretta ferðamenn ... það ætti að hækka launin hjá þeim.
    
Ertu fórnarlamb Austur evrópskra leigubílsstjóra?
12:01   Anonymous Nafnlaus 

Já. En fólk má skrifa undir athugasemdirnar sínar með nafni.
12:07   Blogger Joi 

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
12:13   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar