sunnudagur, júní 20, 2004
|
Skrifa ummæli
Mynd dagsins 19/06/2004


Fólk á leiðinni úr vinnu í Kiev. Sólin var alveg blindandi og okkur Sonju datt í hug að prófa að taka myndir á móti sólu og reyna að fá fram skuggana sem komu þar fram. Ég er ekki alveg viss um að þessi mynd sé góð, en ég tók nokkrar og þessi er þeirra skást. Lagaði hana aðeins til í Photoshop og hun er mun flottari svona í svarthvítu.
    
Sammála Pálma frábær mynd
10:54   Anonymous Nafnlaus 

jamm, enn eitt snilldarverkið
14:25   Blogger Hjörleifur 

Þú ert með öðru orðum að segja að Á móti sól sé uppáhaldsbandið þitt?

Burkni
16:34   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar