mánudagur, júní 21, 2004
|
Skrifa ummæli
Mynd dagsins 21/6/2004


Ég bað Sigga um að velja þema fyrir mynd dagsins og hann bað um: "Muster Mammons og tilgangsleysi auðhyggjunnar". Ég veit ekki alveg hvað hann meinar með því en mér fannst þessi falla ágætlega undir musteri.

Prestur að blessa einhverja konu og almættið lætur ljós sitt skína. Mynd sem Sonja tók fyrir framan aðal kirkjuna í Kiev í frábæru veðri á hárnákvæmum tíma.
    
Glæsileg mynd sem hentar þema dagsins em er "Musteri Mammons og tilgangsleysi auðhyggjunnar" hvað er einmitt tilgangslausara og svívirðilega auðsöfnunn krikjunnar til byggjingar steinstyptra og gullskreytra minnisvarða sjálfum sér til dýrðar.
13:34   Anonymous Nafnlaus 

Frábær mynd, eiginlega of flott, ef það er þá hægt
14:23   Blogger Hjörleifur 

Ég held reyndar að Jóhann eigi heiðurinn af þessari trúarlegu athöfn!
18:13   Blogger Sonja 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar