þriðjudagur, júní 29, 2004
|
Skrifa ummæli
Mynd dagsins 29/6/2004 II


Eftir langan göngutúr um gyðingakerfið í Warsaw komum við að gyðingakirkjugarðinum sem reyndist vera lokaður, sem pirraði ferðalangana töluvert. Við gengum því að næstu sporvagnastöð til að taka vagn heim og þar tók ég mynd af þessum róna sem kom síðan að okkur og var eitthvað að bögga okkur. Held hann hafi ekki tekið eftir því að ég tók mynd af honum því ég er með njósnaramyndavél.
    
Rónarnir í Póllandi eru greinilega mun snyrtilegri en þeir hér upp á fróni. Var þetta nokkuð róni, var hann ekki bara drykkjumaður.
14:29   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar