miðvikudagur, júní 30, 2004
|
Skrifa ummæli
Myndir
Ég er byrjaður að setja myndir inn á sér möppu á SmugMug úr ferðinni og ætla ég að hafa eina möppu per borg/bæ sem ferðalangarnir miklu fóru í. Ég veit hinsvegar ekki hvort ég ætti að pósta öllum myndum sem ég set þar inn hingað eins og ég hef gert því fólk sem hefur áhuga ætti að geta farið bara á Smuggið og séð myndirnar þar (spurning hvort þeir sem hafi skoðun á þessu setji athugasemd við þetta blögg um hvernig þetta ætti að vera). Hérna er linkurinn á myndasafnið fyrir ferðina: Check it!

Hérna eru þær myndir sem fóru inn í ferðamöppuna á SmugMug í kvöld:


Í bakgrunni sést það litla sem eftir er af byggingunni sem rústað var í WWII og minningarathöfnin var við. Þarna vorum við á leið frá staðnum niður í bæ.


Gamlir hermenn.


Við plöntuðum okkur fyrir aftan minnisvarðann og þar var ansi myndvænt og voru ansi margar myndir teknar á þeim c.a. klukkutíma sem við vorum þarna. Eins var gaman að fylgjast með athöfninni í svona nálægð.
    
Ertu þá að meina að hætta að setja myndirnar líka inn á blöggið?
14:03   Blogger Joi 

Well done!
[url=http://cvifqqcq.com/wtqc/sasb.html]My homepage[/url] | [url=http://jklkfoll.com/fjin/vltw.html]Cool site[/url]
02:29   Anonymous Nafnlaus 

Great work!
http://cvifqqcq.com/wtqc/sasb.html | http://rqcsnjtg.com/whft/kuom.html
02:30   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar