Opið bréf til Sigga
Ég skora hér með á Sigga að endurvekja vikulega pistla sína og halda dampi í þeim. Þeir sem vilja skora á hann vinsamlegast skrifa athugasemd undir þetta blögg takk.
|
ég byrjaði að bíða í síðustu viku og bíð enn
14:27 Hjörleifur
Það er allveg ljóst að von er á pistlum
kveðja frá rödd grasrótarinnar Sigga Óla
14:41
14:41
Pistlar hans er góð tilbreyting í sumarylnum. Endilega ekki gefast upp strax.
15:46 Árni Hr.
|
|