miðvikudagur, júní 16, 2004
|
Skrifa ummæli
Prófa fyrirsögnina
Sniðugt að hafa fyrirsagnir, og betra að geta séð athugasemdirnar strax í blögginu, en bara einn galli á þeim að utanaðkomandi þarf annaðhvort að skrá sig á blöggið, eða skrifa bara sjálfur nafnið sitt neðst í skeytið en þá kemur alltaf upp Anonymous sem athugasemdarmaður, en nú ættu allar athugasemdir að geymast en ekki gleymast eins og áður.
    
Já, ég er sammála þessu en ég held samt að þetta sé mun sniðugra en það sem við vorum með þó þetta hafi líka slæmar hliðar.
10:41   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar