fimmtudagur, júní 24, 2004 Joi |
10:38
|
Richie Richard and Eddie Hitler
|
Ég veit ekki hvort það sé hægt að fá þá á Íslandi á DVD, en einhverjar videoleigur eru með þá á VHS. Ég á flesta þættina á VHS og á öll uppistöndin með þeim á VHS og DVD. Ég er að spá í að panta mér allar þrjár seríurnar á DVD frá Amazon ásamt seinni seríunni af Young ones.
12:06 Joi
|
|