þriðjudagur, júní 22, 2004
|
Skrifa ummæli
Skipulag á myndum
Ég pæli oft í því hvernig maður eigi eiginlega að vinna með þær myndir sem maður er að taka, þ.e. ef maður tekur 300 myndir yfir eina helgi hvað maður eigi eiginlega að gera við þetta allt, þ.e. hvað maður eigi að henda (ef einhverju þá). Ég er engu nær um þessa miklu ráðgátu en hérna er ansi gott freeware forrit sem hjálpar manni að fara yfir þetta fyrsta stig og flokka myndirnar í það sem maður ætlar að vinna betur, geyma, henda o.s.frv. Virðist vera ansi gott forrit og er auk þess ókeypis.
Check it!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar