föstudagur, júní 18, 2004
|
Skrifa ummæli
Sýn
Ég sagði upp áskriftinni að Sýn áður en ég fór til útlanda og er að spá í að hætta bara alveg með hana. Þau hringdu í mig fyrir tveimur dögum síðan og buðu mér að borga fyrir næstu tvo mánuði og fá hálfan mánuð ókeypis ef ég myndi halda áfram, og þá myndi ég líka haldast inni í M12 ... ég sagði NJET!
Þeir eru búnir að missa enska boltann (ef að líkum lætur) og eina sem mér finnst spennandi hjá þeim næsta vetur er evrópukeppni meistaraliða, en ég get svosem alveg lifað án þess að vera með þetta og sparað næstum 4000 krónur á mánuði.
    
Þetta er jafn mikið og ein ferð til útlanda á ári, eða 96 stórir bjórar á Players.
13:34   Blogger Hjörleifur 

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
13:34   Blogger Joi 

Já, mér finnst þetta of mikill peningur miðað við hvað maður horfir sjaldan á þetta.
13:34   Blogger Joi 

Sýn fer ekki af mínu heimili það er nokkuð víst. Þú missir líka af Boltanum með Guðna Bergs, hann verður á sýn næsta árið.
15:31   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar