þriðjudagur, júní 22, 2004
|
Skrifa ummæli
Spurning hvort að uppáhalds síður okkar slembara herna hægra meginn á síðunni sé ofaukið og við ættum að taka þær í burtu? Hvað segja menn um það?
    
Ég vil hafa þetta inni en með breyttu formi, í stað uppáhaldssíðna, reyndar kanski hægt að hafa topp 5 uppháld yfir alla slembara þannig að sama síðan sé ekki að álpast inn, en væri ekki gaman að hafa síður vikunnar eða heita linka eða eitthvað slíkt.

kv Siggi Óli
10:00   Anonymous Nafnlaus 

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
10:01   Anonymous Nafnlaus 

Þið hafið allt það tækifæri sem til er að breyta linkunum. Þið getið breytt þeim sjálfir eða sent mér breytinguna í tölvupósti og ég sett hana inn.
12:30   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar