þriðjudagur, júní 29, 2004
|
Skrifa ummæli
Tímamót
Tímamót urðu í morgun þegar ég fór í bílinn minn því kílómetramælirinn stóð þá í 99999 km. og á ljósunum við Sæbraut vs. Snorrabraut fór mælirinn í 100000 km. og stendur núna í 100001 ... já, merkilegt það!
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar