föstudagur, júlí 23, 2004
|
Skrifa ummæli
Cavepartei
Elskulegur bróðir minn gaf mér DVD tónleika með Nick Cave í afmælisgjöf í gær og krafðist þess síðan að ég myndi blögga um það sem ég er að spá í að gera.

Annars datt mér í hug að halda Nick Cave partý við tækifæri þar sem menn þyrfti að mæta í dökkum aðsniðnum jakkafötum, vera með fitu í hárinu og frekar sveittir (góð hugmynd kannski að skella sér í ræktina í jakkafötunum fyrir partíið til þess að ná rétta útlitinu). Síðan yrði horft á DVD diskinn og drukkið whiskey með ... hvernig hljómar það? Eyjó, Hlynur og Burkni hafa líst yfir áhuga með að mæta þannig að aðrir áhugasamir mættu bara skrifa athugasemd.
    
Þú verður örugglega frekar ógeðslegur með fitu í hárinu, þar sem að þú ert eiginlega ekki með neitt hár núna. Annars hljómar þetta ekkert svo illa
13:16   Blogger Hjörleifur 

Líst vel á þetta - einnig verður Cramps DVD bjórkvöld fljótlega.
Segi nú ekki nei við Whiskýi og tækifæri á að líta út sem Cave eða Slingalingarinn.
12:32   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar