Var að kaupa þetta núna rétt í þessu á computer.is
MSI DR4-A DVD+RW/-RW DVD skrifari, innpakkaður í smásöluumbúðir
Helstu eiginleikar
# Framleiðslunúmer: DR4-A
# 4x DVD+R skrifhraði / 2.4x DVD+RW skrifhraði fyrir endurskrifanlega diska
# 4x DVD-R skrifhraði / 2x DVD-RW fyrir endurskrifanlega diska / 12x DVD-ROM leshraði
# 24x CD-R skrifhraði / 10x CD-RW skrifhraði fyrir endurskrifanlega diska / 40x leshraði á geisladrifi
# BURN-Proof? kemur í veg fyrir "buffer underrun" og lágmarkar diskaskemmdir við brennslu
# ABS (Anti-Bumping System) tækni
# HD-BURN (High Density Burn)
# Styður "over-burn" eiginleika
# Styður 99 (870 MB) eða 90 mínútna (800 MB) skrifanlega geisladiska (CD-R)
# Styður 8 cm eða 12 cm diskaþvermál
# 8 MB innbyggt biðminni (buffer)
# Uppfæranlegt "Firmware"
# Aukinn IDE/ATAPI tengibúnaður
# PIO Mode 4, DMA Mode 2 og UDMA Mode 2
# Virkar bæði í láréttri og lóðréttri stöðu
# Styður DVD+R skrifhraða á 2.4x og 4x
# Styður DVD+RW skrifhraða á 2.4x
# Styður DVD-R skrifhraða á 1x, 2x og 4x
# Styður DVD-RW skrifhraða á 1x og 2x
# Styður CD-R skrifhraða á 4x, 8x, 16x, 20x og 24x
# Styður CD-RW skrifhraða á 4x og 10x
# Styður HD-BURN CD-R skrifhraða á 6x, 12x, 16x og 24x
# Innihald pakkningar: DR4-A skrifarinn, ísetningarleiðbeiningar á mörgum tungumálum, Ahead Nero brennaraforrit á geisladiski + CyberLink PowerDVD 4.0 hugbúnaður á geisladiski, Sonic MyDVD + ShowBiz hugbúnaður á geisladiski, hljóðkapall og fjórar festiskrúfur.