mánudagur, júlí 19, 2004
|
Skrifa ummæli
Fótbolti - hjól og sund.
Fer á FH - Fylkir á eftir, ætla mér að hjóla í fjörðinn til þess, enda mjög gott hjólaveður núna, hjólaði líka í vinnuna. Spilaði fótbolta í hádeginu og borðaði eina litla skyrdós í hádegismat. Í gær hjóluðum við Jói í Laugardalslaugina og þar synti ég 100000 cm. Nú ætla ég að hjóla heim og hlaða símann, en hann varð rafmagnslaus í dag, en ég gleymdi einhverri skjámynd á honum í gær sem eyddi eiginlega öllu rafmagninu af honum í gær. Ég er nebbnilega á bakvakt núna og verð því að vera með símann á mér þegar ég fer út úr húsi.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar