Golf
Golfmót hjá fyrirtækinu í kvöld og ég og húsfreyjan verðum líklegast í sama liði, en hann hefur staðið sig illa í þessum árlegu mótum og ég þurft að draga vagninn. Sjáum hvað setur í kvöld.
|
Vonandi gengur ykkur vel í húsfreyjustörfum dagsins
15:07 Hjörleifur
Vaselínið verður að sjálfsögðu með, golfholurnar eru jú ekki sérlega stórar!
-undrabarn-
15:30
|
|