miðvikudagur, júlí 14, 2004
|
Skrifa ummæli
Hádegisboltinn
þetta var frussu góður bolti í hádeginu, en ég og Jói tókum fyrsta leikinn nokkuð létt (vorum 2 á móti 3), en við vorum að vinna þetta þegar Haukur kom. Eyjólfur slaðaðist svo í í næsta leik svo Jói skipti því yfir í hitt liðið þar sem hann var líka slasaður og vorum við Haukur því 2 á móti 2,5 síðustu 2 leikina og var síðasti leikurinn æsi spennandi, sem endaði með 11-9 sigri okkar Hauks, en leikurinn var upp á 7, en það þurfti að vinna með 2 stigum svo það var jafn á tölum upp í 9-9.
Eftir leikina var maður orðinn dauð þreyttur og sveittur eins og rokkari úr Singapore Sling og er ég ekki búinn að fara í sturtu eftir herlegheitin og hef því setið eins og saltsólpi hér fyrir framan tölvuna í dag og reyni að vera doldið gáfulegur, en miðað við aðstæður þá er það ekki auðvelt og held því að ég fari bara að koma mér heim í sturtu áður en ég geri einhverja vitleysu. (síðasta setning var allt of löng og með allt of mörgum og-um, en það er ekkert hægt að gera við því).
    
Já ég meiddist á læri í síðasta bolta fyrir nokkrum dögum síðan og fékk skerandi verk við fyrsta spark í dag. Spilaði í gegnum sársaukamúrinn og hélt mig bara aftast og hljóp lítið.
17:01   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar