Helgin
Við Sonja erum að fara í Skaftafell á morgun föstudag og er planið að leggja af stað um hádegi. Á laugardaginn ætlum við að fara í Núpsstaðarsskóg og í siglingu í Jökulsárlónum á sunnudeginum. Ég keypti mér áðan gönguskó sem ég fékk á 14þ krónur og ætti því að vera til í tuskið.
|