miðvikudagur, júlí 21, 2004
|
Skrifa ummæli
Hjólið
Hjólaði út í Kringlu eftir vinnu í gær og keypti mér hraðamæli, en sá gamli var bilaður. Þessi er miklu betri og áreiðanlegri og flottari og heitir líka SIGMA SPORT 800, en þetta var besti hraðamælirinn í Útilífi. Þessi mælir er líka stylltur eftir dekkjastærðinni, en sá gamli var það ekki, svo er klukka í þessum, en mig vantaði líka klukku svo það er ágætt að fá þetta djúnks.
Nú er ég búinn að prófa mælinn einu sinni, svona almennilega (tel ekki þessa litlu hjólatúra sem ég fór í í götunni heima í gærkvöldi) og eru tölur sem hér segir:
Hjólatúr í vinnuna
Vegalengd
2,55 km
Tími00:10:40
Meðalhraði
14,38 km/klst
Hámarkshraði
34,5 km/klst


    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar