föstudagur, júlí 09, 2004
|
Skrifa ummæli
Morgunblaðið á Netinu
Að þetta skuli vera á forsíðu moggans....tja, er gúrkutíð í gangi?

Kona sneri sig á ökkla við Eilífsvötn
Björgunarsveitin í Aðaldal kom konu til hjálpar við Eilífsvötn, í Mývatnssveit, seinnipartinn í gær, en hún hafði snúið sig á ökkla. Var konan á gönguför með manni sínum, en þau höfðu lagt upp frá Laugum í Reykjadal. Eftir að búið hafði verið um ökklann var hjónunum ekið í Laugar, þar sem þau höfðu skilið eftir bíl sinn, að sögn lögreglunnar á Húsavík."
    
Hló með sjálfri mér þegar ég las þetta. Ég fékk blóðnasir í fyrradag, hefði átt að hringja í Fjarðarpóstinn ...

Ágústa
22:55   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar