þriðjudagur, júlí 06, 2004
|
Skrifa ummæli
Mynd dagsins 6/7/2004


Þar sem við misstum af gyðingakirkjugarðinum í Warsaw þá fórum við í kirkjugarðinn í Krakow og tókum þar ansi mikið af myndum, enda mjög flott myndefni. Það er ótrúlegt að labba í gegnum þennan garð því maður fyllist einhverri innri ró vegna þess að þarna er mjög friðsælt.
    
Flott mynd
11:51   Blogger Árni Hr. 

Ótrúlega flott mynd það er mikill friður á myndinni, hvað skyldi standa á steininum??
bleik
12:29   Anonymous Nafnlaus 

Glæsileg mynd, enda gyðingagrafreitir gott myndefni
14:41   Blogger Hjörleifur 

Jamm, það er sennilega rétt að myndirnar taki of mikið pláss. Þessvegna spurði ég í bloggi um daginn hvort ég ætti að halda áfram að pósta hérna myndum og fékk bara eitt svar og það var frá Pálmfróði þar sem hann sagði mér að halda áfram að setja inn myndir!
Tja, skrítið að þú sért að benda mér á að ég bloggi ekki nægilega mikið því að ég hef sennilega blöggað 5x meira en þú undanfarna tvo mánuði þegar myndabloggin mín eru ekki tekin með ;-) Ég skal samt reyna að bæta mig ef BjaKK og Árni fara líka að blögga reglulega og hananú!
16:22   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar