þriðjudagur, júlí 13, 2004
|
Skrifa ummæli
Myndasafn
Setti inn nokkrar myndir frá Krakow í Krakow folderinn úr ferðinni: Check it!
    
Fínar myndir, nokkrar stavseddningavyllur, en það er bara heimilislegra.
09:26   Blogger Hjörleifur 

Ég verð víst að éta ofan í mig síðustu athugasemd. En blögghöfundur var ekki alveg sáttur og lét mig benda á þessar villur og fann ég bara 2, en þær höfðu stungið svo í augu að ég taldi þær vera fleiri. Svo þetta var ekki alveg eins heimilislegt og ég taldi í fyrstu. Ætla ég ekkert að vera að benda á þessar villur, því það er ekkert víst að aðrir sjái þær, því oft tekur maður ekki eftir hlutunum fyrr en manni er bent á þá. Í framtíðinni skal ég passa mig á hvað ég set í athugasemdirnar, til að valda ekki tilfinningalegri röskun blöggara.
10:06   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar