fimmtudagur, júlí 01, 2004
|
Skrifa ummæli
Nágrannar
Nágranarnir eru fullir núna, voru á leiðinni heim til sín þegar ég var að labba út í bíl og voru það 2 fullir á labbinu og annar þeirra var að reyna að segja eitthvað, en hinn nennti ekkert að hlusta á hann og svona gengu þeir í hlykkjum eftir gangstéttinni og þegar þeir voru alveg að koma að húsinu sagði annar þeirra bara "Æi hættu þessu og fáum okkur bara í glas" og eftir það var bara þögn og þeir gengu inn í garðinn og ég settist inn í bíl.
    
Og jafnvel myndir...
Kv. Robbi
18:56   Anonymous Nafnlaus 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar