þriðjudagur, júlí 06, 2004
|
Skrifa ummæli
Íslenskan
Ótrúlegt hvað íslenskan hefur breyst mikið undanfarin 10 ár eða svo, enda og má þar örugglega kenna um öllum nýju útvarpsstöðvunum því nú hlusta svo fáir á rás 1, þar sem eingöngu er töluð góð og kjarnyrt íslenska. Núna hlusta menn bara á skonrokk og x-ið, blögga og bögga og dissa og eru bara með attitjút, en er það ekki bara framtíðin, Ísland er bara að verða meira og meira svona sósíalt kosmó fyrirbæri með nýtískulegum húsum í bland við gamla tíma þar sem allir geta fílað sig vel og eru bara í gúddí geimi.
    
Fucking a!
16:40   Blogger Joi 

Groovy game hjá Hjöllanum
18:09   Blogger Árni Hr. 

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
18:10   Blogger Árni Hr. 

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.
18:10   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar