fimmtudagur, júlí 22, 2004
|
Skrifa ummæli
Sportblöggið
Hér hefur litið dagsins ljós ný blöggsíða. Fyrsta útgáfa hennar er nú komin, en hún á eftir að taka ýmsum breytingum útlitslega séð og er þessi útgáfa sett fram til að byrja með. Ég mun svo senda tilkynningar hér inn til að láta vita af sportframkvæmdum.
Sportblöggið
    
Í framtíðinn verða öll stríð háð með svona ljótum blöggsíðum.
15:58   Blogger Joi 

Það getur verið meira en líklegt, enda mun ég leggja hendur í bleyti og breyta þessari síðu áður en það skellur á stríð eða blogger.com verður fyrir hryðjuverkaárás.
16:00   Blogger Hjörleifur 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar