Spurning að kíkja á þetta ef maður verður í bænum á sunnudaginn:
23:05 | Radiohead á tónleikum í Montreux | | Tom Yorke og félagar hans í bresku hljómsveitinni Radiohead hafa verið fádæma vinsælir á undanförnum árum og eru eitt stærsta nafnið í nútímarokki. Sjónvarpið sýnir í kvöld upptöku frá tónleikum sem Radiohead hélt í Montreux í Sviss. |
|