fimmtudagur, júlí 08, 2004
|
Skrifa ummæli
Tilgangsleysi
Sniðugur vefur þar sem hægt er að fletta upp gömlum og úreltum heimasíðum, þá var t.d. google svona árið 1998

Hægt er að fletta upp gömlum síðum hér á waybackmachine

og já, ég er frekar latur núna, enda ekkert markvert að gerast. Sennilegast ekki til neitt tilgangslausara en að fletta upp gömlum heimasíðum og botninum í tilgangsleysinu því náð. En það er bara jákvætt að geta náð botninum því þá er allt uppá við tilgöngum héðan í frá.
    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar