Tilgangsleysi
Sniðugur vefur þar sem hægt er að fletta upp gömlum og úreltum heimasíðum, þá var t.d. google svona árið 1998
Hægt er að fletta upp gömlum síðum hér á waybackmachine
og já, ég er frekar latur núna, enda ekkert markvert að gerast. Sennilegast ekki til neitt tilgangslausara en að fletta upp gömlum heimasíðum og botninum í tilgangsleysinu því náð. En það er bara jákvætt að geta náð botninum því þá er allt uppá við tilgöngum héðan í frá.
|