þriðjudagur, júlí 27, 2004
|
Skrifa ummæli
Vinnan
Jæja þá er maður mættur í vinnu aftur.  Hér er hálfgert einskismannaland - fáir í vinnu og verksmiðja lokuð.
Ætla að reyna að komast yfir nokkur verkefni áður en hún opnar aftur því þá byrjar þetta með hasar.
Annars ætlaði ég nú að taka því rólega næstu daga, ef veður væri gott þá ætlaði ég að taka stutta daga og gera eitthvað, svo er verslunarmannahelgin ógurlega framundan, maður gerir kannski eitthvað, skellar sér á Egó í eyjum osfrv.

    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar