mánudagur, ágúst 30, 2004
|
Skrifa ummæli
Afmælisbarn
Öldungurinn Pálmfróður á afmæli í dag og ritstjórn sendir honum afmæliskveðjur.
    
Ég óska þér líka til hamingju með afmælisins Pálmi.
14:43   Blogger Hjörleifur 

Til innilegrar hamingju Pálmalingur *knús, kyss, klapp á bossann*
15:53   Blogger Burkni 

til lukku - svo er konan ekki einu sinni heima til að sinna þér :(
16:54   Blogger Árni Hr. 

Jú, samkvæmt áræðanlegum heimildum rannsóknarblaðamanna Slembibullsbræðra náði pálmi í konuna kl. 1400 í dag þannig að Pálmi er sennilega glaður núna.
16:57   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar