Fyrsta myndin frá Zakopane 
Fyrsta myndin í galleríinu frá Zakopane var að detta inn í hádeginu.  Hvort finnst mönnum hún betri í lit eða s/h:
  
 
Kerlingarugla á leiðinni í kaffi til vinkonu sinnar. 
 
|      | 
   
     
   
      
       
         Get eiginlega ekki ákveðið mig - mér finnst almennt þessar svarthvítu myndir frá austrinu mjög flottar, það gefur manni vissa stemningu af hvernig Austur-Evrópa er.  Sumar myndir eru þó klárlega flottar í lit.
  Lokasvar:  Svarthvít 
      
         08:35   Árni Hr.   
      
   
  |   
	 |