Kvikmyndir
Búinn að horfa á nokkrar myndir síðustu daga:
1. Shaun of the Dead - stórskemmtilega rómantísk Zombie splattermynd. Fær hiklaust frábæra dóma frá mér.
2. May - stórfurðuleg mynd, svona horror gory mynd en án gory hlutans. Var spooky og var svona hálfgerð nútíma Frankenstein mynd. Alveg fín meðalmynd.
3. Cheaper by the Dozen - nýjasta mynd Steve Martins, var ágætis brainless fun, ekkert meira. Þetta er þó stílað á yngri kynslóðina og mæli ég ekki með að horfa á þessa mynd nema með börnum sínum (rúlar út nokkra af okkur).
|