Mín næsta vél 
Það virðast vera farnar að leka út fréttir af nýju Canon EOS vélinni sem ég hef beðið eftir í nokkra mánuði (er að spá í að kaupa hana einhverntíman á næstu mánuðum). Hérna eru nokkrar staðreyndir um hana (ef þetta er satt sem ég veit ekkert um):
 8,2 mp
1.6 crop sensor (þ.e. 60% minni sensor en filmur sem gerir það að verkum að gleiðlinsur eru ekki jafn gleiðar)
 EF-S linsubrú (nýr staðall fyrir Canon vélar sem eru ekki alveg pro)
 5 myndir á sekúndu
25 mynda buffer
 Hraði upp í  1/8000 sekúndu
 E-TTL II flass sync
 0.2 sekúndur að kveikja á sér
 Digic II örgjörfi
 EF-S 17-85/4-5,6 IS USM linsa fylgir
 Verðið c.a.  1800 dollarar
 Ég var annars að vonast eftir 1,3 crop sensor en þetta er samt ágætt ef verðið verður ekki of hátt. Þetta eru reyndar ekki staðfest "specs" en mig grunar að þetta verði c.a. svona.
  
 
 
|      | 
   
     
   
      
       
         Þetta verður þá eins og að grilla og horfa á "Nágranna" live, er hægt að hafa það betra? 
      
         16:34   Hjörleifur   
      
   
      
       
         síðasta komment átti nú við blöggið að neðan, passar eiginlega ekki við þetta blögg 
      
         09:51   Hjörleifur   
      
   
   |   
	 |