föstudagur, ágúst 20, 2004
|
Skrifa ummæli
Myndavél
Mín næsta vél sem var tilkynnt af Canon í gær er að fá snilldar dóma hjá virtustu netmiðlunum um ljósmyndavélar. Þeir hafa verið með eintök í höndunum í c.a. mánuð og hafa ekkert mátt segja um vélina fyrr en í gær. Ég held að Canon vél hafi sjaldan fengið jafn góða dóma og ég held að það sé ljóst að ég mun fjárfesta í þessari vél áður en langt um líður ... ég hugsa bara um að þetta sé ekkert dýrara en kafarabúningurinn hans Hjölla :-).


Samanburðarskjal um "noise"

Hérna er ein umsögnin (nokkrar síður sem farið er á milli með valglugga ofarlega á síðunni): Check it!
    
Hvað er gott og hvað er slæmt á þessu grafi?
09:54   Blogger Hjörleifur 

Eftir því sem punktar eru hærra á grafinu er meira "noise" í myndunum. X-ásinn er síðan mismunandi ISO stillingar, þ.e. því hærra því er meira ljósnæmi og "sensornum" og því meira noise (svipað og ASA í filmum).
10:04   Blogger Joi 

"Noise" er gjarna kallað "suð" á íslensku ...
13:04   Blogger Burkni 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar