Myndir
Bætti við um daginn við galleríi með myndum frá Kamyanets-Podilsky og þið ættuð að skoða það. Rétt í þessu setti ég síðan myndir inn frá Kiev og síðan er Yalta næst á dagskránni. Ætla að reyna að klára að klára Austur Evrópu áður en ég fer út eftir tvær vikur og er ég nú ekki viss um að ég nái því, en við sjáum til.
|
Menn eru alveg hættir að sýna nokkur viðbrögð við þessum Austur-Evrópu myndum mínum. Er enginn að skoða þetta??
13:12 Joi
Er þetta gamla Ladan hans BKK.
13:49 Árni Hr.
neinei, maður skoðar þetta þegar þú lætur mann vita og svo fylgist maður með á mbl.is hvernig staðan er í ljósmyndakeppninni, spurning um að senda inn mynd á morgunn og vinna þessa keppni (hvað ætli maður sé lengi að skanna allt myndaalbúmið og senda það inn?)
14:49 Hjörleifur
|
|