mánudagur, ágúst 30, 2004
|
Skrifa ummæli
Pistill
Sigurður (fyrrum) aðalgagnrýnandi mun senda frá sér pistil næsta föstudag þar sem hann mun lýsa ævintýrum sínum í vesturheimi. Ég bið lesendur og aðdáendur Sigurðar að hvetja hann hérna í athugasemdakerfinu því hann þrífst á því.
    
Ég hlakka mikið til að lesa þennan pistil, enda aldrei komið til vesturheims og væri gaman að fræðast aðeins um þessa heimsálfu. Er þetta eins og maður sér í sjónvarpinu, eða er land og þjóð eitthvernvegin allt öðruvísi. Er þetta land Indjánana, skóga, fossa og fjallgarða. Hinar eilífu veiðilendur. Eða er hvíti maðurinn búinn að skemma þetta eins og allt annað með skrumi og prumpulýð.
15:42   Blogger Hjörleifur 

Já endilega að koma með Ameríku pistil - nauðsynlegt að fá innsýn í steiktasta þjóðfélag í heimi, já jafnvel steiktara en japparnir.
16:55   Blogger Árni Hr. 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar