fimmtudagur, ágúst 26, 2004
|
Skrifa ummæli
Prófaði að leggja saman það sem ég er að spá í að kaupa mér fljótlega myndavélatengt, og það endar í c.a. 250þ. Maður getur huggað sig við það að þetta kostar a.m.k. ekki meira en kafarabúningur.

Sandisk 2 GB Compact Flash Card 260    
Canon EOS-20D Digital SLR Camera Body Kit1500    
Canon BG-E2 Battery Grip for EOS-20D170    
Canon BP-511A Li-on Rechargeable Battery Pack50    
Canon Speedlite 580EX TTL Shoe Mount Flash440    
Canon EF 50mm f/1.4 USM Standard AutoFocus Lens295    
Canon EF 17-40mm f/4L USM Ultra Wide Angle Zoom Lens675    
3390x73=247470
    
En þú ert nú þegar búinn að kaupa þér myndavélar upp á 140 þús (amk) og prentara upp á 45 þús svo þetta fer nú að verða dýrara en kafarabúningurinn, svo þá hlýt ég að meiga að kaupa mér kafaratölvu upp á 50 þús.
10:38   Blogger Hjörleifur 

Já, ég get í sjálfu sér samþykkt það en ég kaupi þetta samt ekki allt í einu þannig að þú verður eiginlega að bíða með tölvuna.
10:52   Blogger Joi 

ég er löngu búinn að kaupa búninginn og þá er ég ekki að kaupa allt í einu ef ég kaupi mér tölvuna núna
10:57   Blogger Hjörleifur 

Hvað notar maður kafaratölvu?
Fletta upp lindýrunum sem maður hittir neðansjávar?
11:22   Blogger Burkni 

nei, þetta er til að skrá niður köfunina, hversu lengi þú ert búinn að vera í kafi, hversu djúpt þú fórst, hvað þú átt mikið eftir í kútnum og svo er reiknað út frá dýpi og tíma í kafi hversu mikið nitrogen er í blóðinu og hvenær er óhætt fyrir þig að fara aftur ofaní og segir þér einnig þegar þú ert í kafi hvort þú þurfir að taka öryggisstopp (sem maður gerir eftir djúpar kafanir) og hversu lengi þú þarft að stoppa.

Semsagt mjög gagnlegur hlutur.
11:38   Blogger Hjörleifur 

Jahá, ég legg bara til að allir fái sér svona djúnx!
12:54   Blogger Joi 
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar