miðvikudagur, ágúst 11, 2004
|
Skrifa ummæli
Robbie
Þetta er með því fyndnara sem ég hef heyrt í dag:

Úr mbl:
Söngvarinn Robbie Williams segist gagntekinn af hárgreiðslustíl David Beckhams, leikmanni enska landsliðsins. Hann segist hafa ráðið fólk í vinnu til þess eins að fylgjast með breytingum á hárstíl leikmannsins. Robbie segist hafa orðið heltekinn af hári Beckhams eftir að leikmaðurinn hóf að safna hári fyrir fáeinum árum.

Söngvarinn hugðist leika sama leikinn eftir, en snérist hugur þar sem hann taldi að sítt hár færi sér ekki. Þá segist söngvarinn bera óttablandna virðingu fyrir leikmanninum og gæti meðal annars ekki svarað símtali frá honum af þeim sökum.

    
Vikan Jói
 
Vikan Árni
 
Vikan Bjarni
 
Vikan Hjölli
 
Vikan Pálmi
 
Eldri blögg
 
 
 
 
 
 
Myndasíður
 
Tenglar
 
Aðrir blöggarar